Vetrarmyndir frá Noregi

Það er líka kalt í Evrópu þessa dagana. Er sjálfur staddur í Lillehammer Noregi og hér er mjög vetrarlegt. Ákvað að setja nokkrar myndir hér inn til að sýna stemminguna. Hitastigið hefur farið niður í -23 gráður um nóttina en nú er hiti um -15 sem er venjulegt á þessum árstíma. Hér er alveg logn og því engin vindkæling. Njótið :)

 DSC04682DSC04668

 

 

 

 

 

 

 

 DSC04677DSC04701

 

 

 

 

 

 

 

 DSC04742DSC04739

 

 

 

 

 

 

 

 DSC04686DSC04699

 


mbl.is 22,8 stiga frost við Mývatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Flottar myndir - viða fallegt í Noregi sigldi þarna mjög oft í "gamla" daga

Gleðileg Jól

Jón Snæbjörnsson, 23.12.2009 kl. 13:44

2 Smámynd: Karl Jóhann Guðnason

Þakka fyrir. Og gleðileg jól.

Karl Jóhann Guðnason, 23.12.2009 kl. 17:55

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Gleðileg jól Karl Jóhann.

Hér í Garðabænum byrjaði að snjóa fyrir nokkrum mínútum.
Kannski fáum við hvít jól

Ágúst H Bjarnason, 23.12.2009 kl. 18:11

4 Smámynd: Karl Jóhann Guðnason

Gleðileg jól sömuleiðis Ágúst. Mér finnst alltaf skemmtilegra með hvít jól, vona  að það verði eitthvað úr því.

Karl Jóhann Guðnason, 23.12.2009 kl. 22:35

5 Smámynd: Mofi

Flottar myndir Kalli! 

Mofi, 28.12.2009 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband