22.10.2023 | 16:08
Ný heimildarmynd um loftslagsbreytingar
Mikið af upplýsingum birtast okkur í fjölmiðlum um svokallaðar loftslagsbreytingar. Misgóðar upplýsingar þó. Hér er ný heimildarmynd. Góðum spurningum er varpað fram og heildarmyndin skoðuð.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta er ekki heimildamynd. Til þess þarf að vera um heimildir að ræða en ekki bara skoðanir settar fram sem staðreyndir af fólki sem hefur allt sömu skoðun og hefur menntun á öðrum sviðum. Svipað og að ætla að ræða covid og velja bara lögfræðinga og jarðfræðinga sem telja covid ekki vera til. Enda varla von á einhverju marktæku frá félagskap sem afneitar loftlagsbreytingum og skaðlegum áhrifum reykinga.
Vagn (IP-tala skráð) 22.10.2023 kl. 17:42
Þýski stjarneðlisfræðingurinn Harald Lesch hefur á undanförnum árum verið með ótal pistla um vísindi í sjónvarpi og á Youtube, þ.á m. um loftslagsbreytingar. Hér er einn slíkur sem birtist fyrir nokkrum árum . Missverständnisse zum Klimawandel aufgeklärt | Harald Lesch
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 22.10.2023 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.