22.10.2023 | 16:08
Ný heimildarmynd um loftslagsbreytingar
Mikið af upplýsingum birtast okkur í fjölmiðlum um svokallaðar loftslagsbreytingar. Misgóðar upplýsingar þó. Hér er ný heimildarmynd. Góðum spurningum er varpað fram og heildarmyndin skoðuð.