Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.12.2009 | 08:50
Global warming eða global governance
Hvað ef loftslagsbreytingar er ekki vandamál (loftslagsbreytingar hafa verið til í þúsundir ára) og hvað ef CO2 veldur sama sem engri hlýnun á veðurfari jarðar? Hvers vegna þá þessi gríðarlegi þrýstingur á að ná samningum í Kaupmannahöfn?
Eftirfarandi ætla ég bara að setja fram sem möguleika á því sem e.t.v. gæti gerst. Ætla ekki að draga neina ályktun en bara varpa þessu fram. Gaman væri að fá að heyra skoðanir.
Eftirfarandi sagði Ban Ki Moon, aðal ritstjóri Sameinuðu þjóðanna í viðtali við Los Angeles times:
There has been talk of reducing the U.N.'s role in future climate change policy and allowing Western-led institutions to oversee how the developing world spends any money it receives from developed countries. Can there be a deal that excludes the U.N.?
How can you scrap the role of the United Nations? The United Nations has global reach.
The United Nations will be there and should be involved in this implementation process.
One of the principles agreed upon is that all commitments should be reportable, measurable and verifiable. This is what has been agreed by both developed and developing countries.
We will establish a global governance structure to monitor and manage the implementation of this. Experts from both worlds should participate.
Hér er heimildarmynd. Hér er stutt vídeo.
Næturfundur í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |